Vörumynd

Skuggasund, kilja - Skiptibók

Skuggasund - kilja - Skiptibók
Ath: Notuð bók
Höfundur: Arnaldur Indriðason.
Lýsing: Skuggasund er sautjánda bók Arnaldar Indriðasonar en í henni fetar hann ótroðnar slóðir í fylgd nýrra...
Skuggasund - kilja - Skiptibók
Ath: Notuð bók
Höfundur: Arnaldur Indriðason.
Lýsing: Skuggasund er sautjánda bók Arnaldar Indriðasonar en í henni fetar hann ótroðnar slóðir í fylgd nýrra sögupersóna; annars vegar í samtímanum og hins vegar á árum síðari heimsstyrjaldar.
Skuggasund hefur nú þegar hlotið virt alþjóðleg bókmenntaverðlaun: hin spænsku PREMIO RBA DE NOVELA NEGRA 2013 sem veitt eru fyrir óútgefna glæpasögu og var sagan valin úr hátt í tvö hundruð handritum frá ýmsum löndum. Bókin kemur samtímis út á spænsku og íslensku.
Útgefandi: Forlagið, 2014.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt