Vörumynd

Handbók um ritun og frágang

Handbók um ritun og frágang, ný útgáfa.
Höfundar: Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal.
Lýsing: Handbók um ritun og frágang hefur löngu sannað gildi sitt sem þarft og aðgengilegt uppfletti...
Handbók um ritun og frágang, ný útgáfa.
Höfundar: Ingibjörg Axelsdóttir, Þórunn Blöndal.
Lýsing: Handbók um ritun og frágang hefur löngu sannað gildi sitt sem þarft og aðgengilegt uppflettirit við ritun og frágang hvers konar texta. Í þessari endurbættu útgáfu eru ýmsar breytingar og viðbætur í takt við nýja tíma – til að mynda er sérstaklega hugað að notkun heimilda af Netinu og mismunandi skráningakerfum heimilda.
Ný kafli er um APA-skráningarkerfið en einnig er fjallað um Chicago-skráningarkerfið sem margir kannast við. Mismunandi er eftir deildum innan háskólanna hvort kerfið er notað.
Útgefandi: Forlagið/MM, 2010

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt