Vörumynd

Vissevasse viðar rammi með glampavörn · Eik

Vissevasse

Einfaldur og fallegur eikarrammi frá Vissevasse. Þeir eru með 2mm þykku plexígleri með glampavörn. Glampavörnin kemur í veg fyrir að birta frá ljósum og lömpum endurspeglist í glerinu. Glampavörnin er einnig UV vörn og þannig upplitast myndirnar síður með tímanum.

Athugið að ekki er hægt að fá heimsenda stóra ramma á venjulegan máta, vinsamlegast hafið samband hjá dimm@dimm.is til þess að at…

Einfaldur og fallegur eikarrammi frá Vissevasse. Þeir eru með 2mm þykku plexígleri með glampavörn. Glampavörnin kemur í veg fyrir að birta frá ljósum og lömpum endurspeglist í glerinu. Glampavörnin er einnig UV vörn og þannig upplitast myndirnar síður með tímanum.

Athugið að ekki er hægt að fá heimsenda stóra ramma á venjulegan máta, vinsamlegast hafið samband hjá dimm@dimm.is til þess að athuga sendingarleiðir.

Verslaðu hér

  • Dimm 519 4251 Ármúla 44, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.