Vörumynd

SmartThings Vision

Vision
SmartThings Vison öryggis myndavélin sem virðir einkalífið. Vison er ekki með hefðbunda myndavél heldur linsu sem tekur upp skuggamyndir og notar Samsung DVS tækni til þess að þekkja muninn á hreyfingu frá hlutum, dýrum og fólki. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að þú fáir falska tilkynningu og sendir aðeins þegar tilkynningu með myndbandsbroti ef um óæskilega hreyfingu er að ræða. Vision e...
SmartThings Vison öryggis myndavélin sem virðir einkalífið. Vison er ekki með hefðbunda myndavél heldur linsu sem tekur upp skuggamyndir og notar Samsung DVS tækni til þess að þekkja muninn á hreyfingu frá hlutum, dýrum og fólki. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að þú fáir falska tilkynningu og sendir aðeins þegar tilkynningu með myndbandsbroti ef um óæskilega hreyfingu er að ræða. Vision er með innbyggðum hitamæli og ljósi.

SmartThings Vison skynjarinn getur verið sjálfstæður í gegnum WiFi eða verið hluti af SmartThing hub. Stuðningur fyrir Android og iOS tæki.


Nánar

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt