Vörumynd

Line One Floor Lamp, Black

Line One gólflampinn er handgerður. Neðsti hluti lampans er marmari og grunnur hans því sterkur. Neðsti hluti lampans og skermurinn, sem er úr áli, eru tengdir með teini úr látúni.Film Noir tímabilið er innblástur Line seríunnar. Einkenni þessa tímabils koma fram í hönnunni í einföldum línum, hrárri hönnun, skuggamyndum og mildu ljósi.Line lampaserían er til í tveimur stærðum og þremur útgáfum:...
Line One gólflampinn er handgerður. Neðsti hluti lampans er marmari og grunnur hans því sterkur. Neðsti hluti lampans og skermurinn, sem er úr áli, eru tengdir með teini úr látúni.Film Noir tímabilið er innblástur Line seríunnar. Einkenni þessa tímabils koma fram í hönnunni í einföldum línum, hrárri hönnun, skuggamyndum og mildu ljósi.Line lampaserían er til í tveimur stærðum og þremur útgáfum:1. Hvítur marmaragrunnur og hvítur lampaskermur2. Ómeðhöndlaður marmaragrunnur og svartur lampaskermur3. Ómeðhöndlaður marmaragrunnur og hrár lampaskermur.Athugasemd: Marmari er náttúrulegt efni og því möguleiki að ekki allt líti út eins og á myndinni.Note: The Line lamps are not suitable for use in the US, Canada and Southern America.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt