Vörumynd

Duke Coffee Table, Large

Duke borðin eru með borðplötu úr málmi, sem tyllt er ofan á málmfætur. Duke Medium er sófaborð, sem mælt er með að notist innandyra. Hægt er að stilla borðið á þrjá mismunandi vegu, eftir því hvaða hæð hentar þínu heimili, með því að snúa borðfótunum svo aðrar hliðar þeirra séu settar á gólfið. Borðið er hannað með virkni og einfaldleika að leiðarljósi. Duke Medium er hluti Duke-borða fjölsky...
Duke borðin eru með borðplötu úr málmi, sem tyllt er ofan á málmfætur. Duke Medium er sófaborð, sem mælt er með að notist innandyra. Hægt er að stilla borðið á þrjá mismunandi vegu, eftir því hvaða hæð hentar þínu heimili, með því að snúa borðfótunum svo aðrar hliðar þeirra séu settar á gólfið. Borðið er hannað með virkni og einfaldleika að leiðarljósi. Duke Medium er hluti Duke-borða fjölskyldunnar, en einnig er hægt að fá Duke Small og Duke Large. Öll þrjú borðin er hægt að hafa saman og passa þau vel við hvaða sófa sem er, til að mynda með Macchiato eða Madonna sófunum, sem einnig eru fáanlegir í NORR11. Duke borðin er hægt að fá í eftirfarandi litum: Earth svart, Antique hvítt, Bronze og Khaki grátt.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt