Vörumynd

Ecotronic veggháfur 60cm - Hvítur EVL600W

Ecotronic

Veggháfurinn frá Ecotronic er tilvalinn inn í hvaða eldhús sem er. Háfurinn er með allt að 162m3/klst sogkraft og kolasíu sem tekur í burtu alla lykt og gufur í loftinu sem koma við eldamennskuna.

Hönnun
Stílhrein hvít hönnun sem hentar inn í næstum hvaða eldhús sem er.

Led lýsing
2x led perur eru í veggháfnum sem lýsa vel upp þegar eld...

Veggháfurinn frá Ecotronic er tilvalinn inn í hvaða eldhús sem er. Háfurinn er með allt að 162m3/klst sogkraft og kolasíu sem tekur í burtu alla lykt og gufur í loftinu sem koma við eldamennskuna.

Hönnun
Stílhrein hvít hönnun sem hentar inn í næstum hvaða eldhús sem er.

Led lýsing
2x led perur eru í veggháfnum sem lýsa vel upp þegar eldað er.

Orkuflokkur
Þessi veggháfur er í orkuflokki C.

Innifalið í pakkningu
- Leiðbeiningar
- Skrúfur

Almennar upplýsingar

Háfar og gufugleypar
Háfar Veggháfar
Framleiðandi Ecotronic
Almennar upplýsingar
Orkuflokkur C
Sogafl (m3/klst) 162
Hljóðstyrkur á hæðstu stillingu (dB) 63
Hljóðstyrkur á lægstu stillingu (dB) 51
Gerð filters 1x Soft
Ljós LED
Fjöldi lampa 2
Útlit og stærð
Hæð (cm) 63,8
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 26
Þyngd (kg) 5,77

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt