Vörumynd

Call of Duty Modern Warfare

Modern Warfare serían er mætt aftur! Þetta er vinsælasta serían af Call of Duty leikjum og hefur leikurinn verið gerður alveg upp frá grunni. Leikurinn inniheldur kraftmikinn söguþráð, netspilun sem er uppfull af hasar og glænýjum möguleikum þar sem leikmenn spila saman.
Þessi Call of Duty leikur er gefinn út af Activision og hannaður af Infinity Ward. Leikmönnum er kastað inn á...

Modern Warfare serían er mætt aftur! Þetta er vinsælasta serían af Call of Duty leikjum og hefur leikurinn verið gerður alveg upp frá grunni. Leikurinn inniheldur kraftmikinn söguþráð, netspilun sem er uppfull af hasar og glænýjum möguleikum þar sem leikmenn spila saman.
Þessi Call of Duty leikur er gefinn út af Activision og hannaður af Infinity Ward. Leikmönnum er kastað inn á nútíma vígvöll þar sem minnstu ákvarðanir geta haft áhrif á valdajafnvægi heimsins.

Almennar upplýsingar

Tölvuleikir
Fyrir hvaða tölvu PlayStation 4
Tegund leiks Herkænskuleikir
Aldurstakmark (PEGI) 18
Útgefandi Activision
Útgáfuár 2019
Útgáfudagur 25 október
Netspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt