Vörumynd

fjölnota vaxklútar S+M+L

Bee's Wrap

Þessi pakki inniheldur eftirfarandi vaxklúta: 1 x S(17,5 X20 CM), 1 x M (25X27,5 CM), 1 x L (33X35 CM).

Sjálfbær og náttúrlegur kostur í stað matarfilmu. Með þessum fjölnota vaxklútum er hægt að geyma ost, brauð, ávexti og grænmeti, samloku eða til að pakka nestinu þínu í næsta ævintýrinu. Það er hægt að þvó klútana og þeir eru 100% niðurbrjótanlegir.
Þegar þú notar fjölnota v...

Þessi pakki inniheldur eftirfarandi vaxklúta: 1 x S(17,5 X20 CM), 1 x M (25X27,5 CM), 1 x L (33X35 CM).

Sjálfbær og náttúrlegur kostur í stað matarfilmu. Með þessum fjölnota vaxklútum er hægt að geyma ost, brauð, ávexti og grænmeti, samloku eða til að pakka nestinu þínu í næsta ævintýrinu. Það er hægt að þvó klútana og þeir eru 100% niðurbrjótanlegir.
Þegar þú notar fjölnota vaxklútinn þinn geturðu notað hlýju lófa þíns svo klúturinn haldist. Bee‘s Wrap vörurnar hafa verið búnar til í Vermont í Bandaríkjunum frá árinu 2012 og hafa þau hlotið ýmsar vottanir.Vaxklútarnir eru búnir til úr GOTS vottaðri og lífrænni bómull, sjálfbæru uppskornu bývaxi, lífrænni jojoba olíu og trjákvoðu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt