Vörumynd

Danmarksmosaik III - verkefni - Skiptibók

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Danmarksmosaik III er ætlað nemendum á framhaldsskólastigi. Efnið samanstendur af textabók, vinnubók og hlustunarefni á vef Bjarts, bjartur.is.
Vinnubókin innih...
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Danmarksmosaik III er ætlað nemendum á framhaldsskólastigi. Efnið samanstendur af textabók, vinnubók og hlustunarefni á vef Bjarts, bjartur.is.
Vinnubókin inniheldur verkefni af ýmsum toga við texta bókarinnar og hlustunarkaflana. Í verkefnunum er leitast við að þjálfa alla færniþætti og reynt að hvetja nemendur sem mest til sjálfstæðra og skapandi vinnubragða. Ætlast er til þess að nemendur vinni jöfnum höndum í hópum, pörum og sem einstaklingar og í mörgum tilfellum þurfa þeir að fara um lendur internetsins í verkefnavinnunni.
Höfundar: Bjarni Þorsteinsson og Michael Dal.
Útgefandi: Bjartur, 2011, kilja, 148 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt