Vörumynd

Sådan siger man - málfræði

Sådan siger man - málfræði.
Höfundar: Hafdís Ingvarsdóttir, Kirsten Friðriksdóttir.
Lýsing: Sådan siger man er í senn uppflettirit og kennslubók í danskri málfræði. Uppbyggingin miðast við ...
Sådan siger man - málfræði.
Höfundar: Hafdís Ingvarsdóttir, Kirsten Friðriksdóttir.
Lýsing: Sådan siger man er í senn uppflettirit og kennslubók í danskri málfræði. Uppbyggingin miðast við að hægt sé að fjalla um efnisatriðin í þeirri röð sem hverjum hentar en bókin er einnig aðgengileg þeim sem þurfa að rifja upp, hvort sem er einstaka þætti málfræðinnar eða aðalatriði hennar.
Höfundar hafa áratugareynslu af dönskukennslu sem þeir nýta við val á efnisþáttum. Lögð er áhersla á þau atriði sem gjarna vefjast fyrir Íslendingum og bryddað er upp á ýmsum nýjungum. Þar er helst að nefna ábendingar um gagnlegar aðferðir til að læra einstök atriði og festa þau í minni, gátlista sem hjálpar nemendum að gagnrýna eigin skrif og lykilorð í hverri bók að verkefnavef sem tengist bókinni.
Útgefandi: Forlagið/Mál og menning, 78 bls., 2002.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt