Vörumynd

SteelSeries Apex 7 RED

SteelSeries

Mekanískir rofar
Lyklaborðið er með rauðum mekanískum rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið eingöngu til þess að spila tölvuleiki eins og atvinnu rafíþróttafólk. Takkarnir hafa enga fjöðrun og þarf því litla snertingu til þess að þeir virkjast.

OLED Snjallskjár
Lítill snjallskjár er á lyklaborðinu sem gerir þér...

Mekanískir rofar
Lyklaborðið er með rauðum mekanískum rofum sem eru tilvaldir fyrir þá sem vilja nota lyklaborðið eingöngu til þess að spila tölvuleiki eins og atvinnu rafíþróttafólk. Takkarnir hafa enga fjöðrun og þarf því litla snertingu til þess að þeir virkjast.

OLED Snjallskjár
Lítill snjallskjár er á lyklaborðinu sem gerir þér kleift að sjá og stjórna tónlist án þess að þurfa að tabba út úr leiknum.

Premium segulfest únliðshvíla
Mjúkur púði sem festist auðveldlega með segli framan á lyklaborðið. Einstaklega þægilegt.

Sterkbyggt
Lyklaborðsramminn er gerður úr áli sem notað er í flugvélar og mun endast í lífstíðar.

RGB baklýsing
Þú getur stjórnað og stillt baklýsingu á öllu lyklaborðinu eða hverjum takka fyrir sig.

5 forstillingar
Þú getur sérstillt 5 mismunandi profiles á lyklaborðinu og skipt á milli með einu handtaki eftir því hvaða leik þú ert að spila.

Media-skrunhjól
Lyklaborðið er með skrunhjóli uppi í hægra horni auk takka, með því getur þú hækkað og lækkað í tónlist, breytt birtustigi eða stjórnað tónlistinni svo eitthvað sé nefnt.

USB Passthrough port
Hægt er að tengja usb tæki beint í lyklaborðið í stað þess að skríða undir borð og tengja í tölvuna sjálfa.

100% Anti-Ghosting með 104 Key Rollover

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mús
Framleiðandi SteelSeries
Litur Svartur
Lyklaborð og mýs Lyklaborð
Almennar upplýsingar
Þráðlaus Nei
Baklýst lyklaborð
Mekanískt
Hentar fyrir Leikjaspilun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt