Vörumynd

Thronmax MDrill Zero Plus hljóðnemi

Thronmax MDrill Zero veitir þér upptökugæði hljóðvers heima. Með 24-bita / 96 kHz hljóðupptöku, tveimur mismunandi upptökusniðum og USB-C tengigetu.
Veldu milli hljóðupptökusniða:
Hljóðneminn er hannaður með fjölhæfni í huga. Þú getur valið milli cardioid upptöku eða omnidirectional ...

Thronmax MDrill Zero veitir þér upptökugæði hljóðvers heima. Með 24-bita / 96 kHz hljóðupptöku, tveimur mismunandi upptökusniðum og USB-C tengigetu.
Veldu milli hljóðupptökusniða:
Hljóðneminn er hannaður með fjölhæfni í huga. Þú getur valið milli cardioid upptöku eða omnidirectional sem fangar hljóð jafnt úr öllum áttum. LED ljós segir til um hvort sniðið er valið.

Fleiri eiginleikar:
- 20 Hz - 20 kHz tíðnissvið
- Hámarks hljómburður: 115 dB
- 3.5 mm zero delay hljómtengi
- Mute takki
- 2m fóðruð USB-C snúra
- Standur fylgir með
- Stuðningur við Windows 10/8/7 / Vista / XP, Mac OS X 10.7-10.9, Linux, Chromebook, PlayStation 4

Almennar upplýsingar

Almennt
Framleiðandi Thronmax
Almennar upplýsingar
Annað 24-bit / 96 kHz, tvö upptökusnið

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt