Vörumynd

Garmin Venu snjall- og heilsuúr - Rósagyllt

Garmin

HAFÐU HEILSUNA Í FYRIRRÚMI
Garmin Venu er GPS snjallúr með björtum, fallegum skjá og hannað með heilsurækt í huga. Hægt er að fá mismunandi æfingar í úrið og úrið sér um að leiðbeina þér áfram.

Body Battery orku mæling og mæling á andardrætti
Fylgstu með hvenær þú hefur mestu orkuna til að skipuleggja ræktina eða einfaldlega hvíld. Garmin Venu ...

HAFÐU HEILSUNA Í FYRIRRÚMI
Garmin Venu er GPS snjallúr með björtum, fallegum skjá og hannað með heilsurækt í huga. Hægt er að fá mismunandi æfingar í úrið og úrið sér um að leiðbeina þér áfram.

Body Battery orku mæling og mæling á andardrætti
Fylgstu með hvenær þú hefur mestu orkuna til að skipuleggja ræktina eða einfaldlega hvíld. Garmin Venu fylgist einnig með hvernig þú andar yfir daginn, í svefni og einnig í öndunaræfingum eða Yoga.

Pulse OX1 skynjari og háþróuð svefntækni
Pulse OX1 skynjarinn mælir súrefnismettunina í blóðinu yfir daginn og á meðan þú sefur til að sýna hversu vel líkaminn tekur inn súrefni. Með háþróaðri svefntækni sem sýnir létt-, djúpsvefn og REM svefn, auk upplýsingum frá Pulse OX1 og andardrátt.

Tíðahringur og stress
Fáðu upplýsingar um tíðahringinn beint í úrið. Hægt er að sjá tilkynningar, upplýsingar um tíðahringinn og einkenni yfir daginn. Garmin Venus mælir einnig líðan yfir daginn s.s. hvort dagurinn hafi verið rólegur, í jafnvægi eða stressandi. Úrið minnir þig einnig á að gera öndunaræfingar ef þess þarf.

Vatnsdrykkja og púlsmælir
Það er mikilvægt að drekka nóg vatn yfir daginn. Garmin Venus hjálpar þér að hafa yfirlit yfir hversu mikið vatn drukkið er yfir daginn. Einnig er púlsmælir sem lætur vita ef hjartslátturinn eykst við hvíld. Púlsmælirinn er einnig tilvalinn fyrir þá sem vilja halda ákveðnum púls við hreyfingu.

Aðrir eiginleikar
- Tölvupósts, sms og aðrar tilkynningar
- Hægt að hlaða niður tónlist í gegnum Spotify, Deezer eða Amazon Music
- Öryggi: hægt að senda staðsetningu sjálfkrafa eða handvirkt til vina/ættingja (innbyggður Incident Detection3)
- Þráðlaus Gramin Pay greiðslumöguleiki
- IQ Store: Hægt að breyta útliti skjásins og fl.
- Æfingarplan fyrir marathon hlaupara

Almennar upplýsingar

Snjallúr
Framleiðandi Garmin
Eiginleikar
Módel Venu
Skjágerð AMOLED
Skjástærð BxH í mm 3,04 cm
Snertiskjár
Myndavél Nei
Vatnsvörn
GPS
Bluetooth
Rafhlöðuending Smartwatch mode: Allt að 5 dagar. GPS mode með tónlist: Allt að 6 klukkustundir.
Annað 5 ATM vatnsvörn, skvettuþolið
Púlsmælir þráðlaus Innbyggður í úri
Litur og stærð
Litur Rósagylltur
Stærð (HxBxD) 43,2 x 4,32 x 1,24 cm. Fyrir 12.5 - 19 cm úlnlið.
Þyngd (g) 46,3

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt