Vörumynd

Áttavitinn - kennslubók um fjölmiðla

Áttavitinn - kennslubók um fjölmiðla.
Höfundar: Anna G. Magnúsdóttir, Páll Ólafsson.
Lýsing: Áttavitinn er fyrsta frumsamda kennslubókin á íslensku um fjölmiðla. Bókinni er ætlað að veita g...
Áttavitinn - kennslubók um fjölmiðla.
Höfundar: Anna G. Magnúsdóttir, Páll Ólafsson.
Lýsing: Áttavitinn er fyrsta frumsamda kennslubókin á íslensku um fjölmiðla. Bókinni er ætlað að veita góða innsýn í helstu fjölmiðla. Fjallað er um dagblöð, myndir, kvikmyndir, hljóðvarp, sjónvarp og auglýsingar. Einn kafli er helgaður hverjum miðli. Þar er fjallað um tilurð þeirra og þróun, einkenni og eðli, en jafnframt hugað að hlutverki þeirra og boðskap. Fjölmiðlun hefur fram til þessa verið fremur lítið sinnt í skólakerfinu, þótt flestir séu sammála um áhrifavald þeirra og nauðsyn þess að almenningur geti lagt sjálfstætt mat á efni og framsetningu fjölmiðlanna. Áttavitinn getur vafalítið vísað skólafólki leiðina um ranghala fjölmiðlanna. Fjölbreytt verkefni eru í hverjum kafla, allt frá einföldum umræðuefnum til yfirgripsmikilla hópverkefna. Verkefnin eiga að þjálfa nemendur í að greina efni fjölmiðlanna á sjálfstæðan og gagnrýninn hátt.
Útgefandi: Forlagið/Mál og mennng, 1994.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt