Vörumynd

Prentari Samsung Laser USB SL-M2026

Samsung

Hér er á ferðinni ódýr og góður USB Laser prentari sem prentar út í svarthvítu og hentar vel á smærri skrifstofur og/eða heimili þar sem ekki er gerð krafa um hámarks myndgæði fyrir ljósmyndir...

Hér er á ferðinni ódýr og góður USB Laser prentari sem prentar út í svarthvítu og hentar vel á smærri skrifstofur og/eða heimili þar sem ekki er gerð krafa um hámarks myndgæði fyrir ljósmyndir og/eða litaprentun. Einfaldur í notkun og hagkvæmur í rekstri.
Framleiðslunúmer: M2026
Tengi: USB 2.0 (styður einnig USB 3.0)
Prentduft sem fylgir: Samsung MLT-D111S-Starter 500 bls. ending
Prentduft selt sér: Samsung MLT-D111S 1000 bls. ending
Upplausn: 1200 x 1200 dpi
Bakki inn: 150 bls.
Bakki út: 100 bls.
Prenthraði: 20 bls./mín
Blaðastærð: A4, A5 o.fl.
Notkun: allt að 10.000 bls. á mánuði
Fyrirferðalítil hönnun
Fullkomin myndgæði fyrir svarthvíta prentun.
Stýrikerfi: Styður öll helstu Windows og MAC stýrikerfi
Þyngd: 3,97 kg
Mál: 331 x 215 x 178 mm
Dufthylki:
Samsung 111S, M2022 svart
Vörunúmer: SAM20281

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt