Vörumynd

Stefnur og straumar í siðfræði - kilja

Stefnur og straumar í siðfræði - kilja.
Höfundur: James Rachels.
Íslensk Þýðing: Jón Á. Kalmansson.
Lýsing: Bókin er aðgengilegt inngangsrit í siðfræði. Höfundur gerir grein fyrir meginh...
Stefnur og straumar í siðfræði - kilja.
Höfundur: James Rachels.
Íslensk Þýðing: Jón Á. Kalmansson.
Lýsing: Bókin er aðgengilegt inngangsrit í siðfræði. Höfundur gerir grein fyrir meginhugmyndum og kenningum í siðfræði í skýru og einföldu máli og notar fjölda dæma, frásagna og röksemda til að auðvelda lesandanum að skilja viðfangsefnið.
Meðal þeirra spurninga sem Rahels tekst á við eru: Er siðferði afstætt miðað við mismunandi menningarsamfélög? Hafa siðferðilegir dómar okkar einhvern sannleika að geyma eða eru þeir aðeins tjáning tilfinninga okkar? Hver eru tengsl trúarbragða og siðferðis? Er fólk í eðli sínu eigingjarnt og ætti það kannski að vera það? Er hamingjan eini endanlegi mælikvarðinn á siðferði? Er líknardráp réttlætanlegt? Eru til ófrávíkjanlegar siðareglur? Hvað þýðir það að sýna öðru fólki virðingu? Hvernig má réttlæta refsingar? Er siðferði reist á samkomulagi? Hvað er dygð? Má einhvern tíma brjóta lögin?
Útgefandi: Siðfræðistofnun H.Í., 277 bls., 1997.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt