Vörumynd

SMALL

BikeParka
Small yfirbreiðslan passar fyrir barnahjól og BMX hjól. Yfirbreiðslan er létt, andar vel og ver hjólið gegn rigningu, snjó og ís. Tæknin notuð í yfirbreiðslunni tryggir að hjólið þitt sé þurrt og hreint jafnvel í slæmu veðri.
Stærð á yfirbreiðslu
  • Lengd 160 cm
  • Hæð 120 cm
  • Lengd á stýri allt að 53 cm
Yfirbreiðslan er sérstaklega hönnuð til að veita þétta og örugga geymslu fyrir…
Small yfirbreiðslan passar fyrir barnahjól og BMX hjól. Yfirbreiðslan er létt, andar vel og ver hjólið gegn rigningu, snjó og ís. Tæknin notuð í yfirbreiðslunni tryggir að hjólið þitt sé þurrt og hreint jafnvel í slæmu veðri.
Stærð á yfirbreiðslu
  • Lengd 160 cm
  • Hæð 120 cm
  • Lengd á stýri allt að 53 cm
Yfirbreiðslan er sérstaklega hönnuð til að veita þétta og örugga geymslu fyrir barnahjól og BMX hjól. Allar BikeParka yfirbreiðslunar er auðvelt að hagræða til að passa mismunandi formi og hæð.
Til að setja yfirbreiðsluna yfir hjólið er byrjað á því að setja yfirbreiðsluna undir framhjólið og síðan toga yfirbreiðsluna yfir hjólið. Hægt er hagræða yfirbreiðslunni eftir það til að hún sé yfir öllu hjólinu.
Til að setja yfirbreiðsluna aftur í pokann sem fylgir þá er besta leiðin einfaldlega sú að taka í eitt hornið á yfirbreiðslunni og troða í pokann. Ekki brjóta yfirbreiðsluna saman og reyna svo að setja hana í pokann.
Það má þvo yfirbreiðsluna með volgu vatni og venjulegri sápu. Yfirbreiðslan má ekki fara í þvottvél.

Verslaðu hér

  • Reiðhjólaverzlunin Berlin
    Reiðhjólaverslunin Berlin 557 7777 Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt