Vörumynd

Öryggismál vinnustaða - Skiptibók

Öryggismál vinnustaða.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur : Rafn Sigurðsson.
Lýsing: Þessi bók á að veita þekkingu í undirstöðuatriðum öryggismála á vinnustöðum og heimilum, svo og í ...
Öryggismál vinnustaða.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur : Rafn Sigurðsson.
Lýsing: Þessi bók á að veita þekkingu í undirstöðuatriðum öryggismála á vinnustöðum og heimilum, svo og í vinnuverndarlögum, brunavörnum og skyndihjálp. Til þess að geta haft áhrif á öryggismál vinnustaða þarf starfsmaðurinn að hafa þekkingu á þessum málum og samkvæmt lögum er öllum skylt, jafnt starfsmönnum sem atvinnuveitendum, að stuðla að góðu og heilsusamlegu starfsumhverfi. Við samantekt þessarar bókar hafði höfundur einkum í huga að fjalla um þau frumatriði öryggismála sem hann taldi að allir unglingar, sem hefja störf á hinum almenna vinnumarkaði, ættu að þekkja. Bókin kom fyrst út árið 1988 en var gefin út aukin og endurbætt árin 1991, 1995 og 2000.
Útgefandi: Iðnú, 87 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt