Vörumynd

Efnisfræði byggingagreina - Skiptibók

Efnisfræði byggingagreina.
Ath.: Notðu bók - Skiptibók!
Höfundur : Jón Sigurjónsson.
Lýsing: Þetta er ný og endurskoðuð útgáfa bókarinnar sem kom fyrst út fyrir um 14 árum. Síðan hefur m...
Efnisfræði byggingagreina.
Ath.: Notðu bók - Skiptibók!
Höfundur : Jón Sigurjónsson.
Lýsing: Þetta er ný og endurskoðuð útgáfa bókarinnar sem kom fyrst út fyrir um 14 árum. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og með nýlegum breytingum á námskrá fyrir iðnskóla hefur aftur skapast þörf fyrir efnisfræði sem inniheldur grundvallaratriði efnisfræðinnar, án þess að fara of djúpt eða fræðilega í einstök atriði. Þessi nýja útgáfa efnisfræðinnar getur því verið sameiginleg fyrir margar faggreinar í byggingariðnaði. Áhersla hefur verið lögð á almenna eiginleika efnanna, notkunarsvið þeirra og hvernig framleiðslu þeirra er háttað.
Efnisyfirlit
Formáli
1. Grunnhugtök og tákn
2. Jarðefni
3. Steinsteypa
4. Timbur
5. Málmar
6. Plast
7. Byggingarvörur úr plasti og steypu
8. Múr og múrblöndur
9. Bendistál
10. Einangrunarefni
11. Gler og einangrunargler
12. Pípulagnaefni
13. Fúguefni
14. Þakefni
15. Útveggjaklæðning
16. Gólfefni
17. Yfirborðsefni, málning, lakk, bæs og lím
18. Innanhússklæðning
Heimildir og ítarefni
Útgefandi: Iðnú, 200 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt