Vörumynd

Leðurjakkaveður

Vöxtur

manneskjan vex
ekki eins og tré
heldur tún

mér óx orðaforði
væntumþykja, neglur, hár
efi

sjálfsmeðvitund og örvænting
saman
mynduðu þær spegil

og spegillinn óx eins og
silfraður fiskur um hrygg

eins og múr
utan um heimsveldi
eða gaddavír um bithaga

Leðurjakkaveður er önnur ljóðabók Fríðu Ísberg...

Vöxtur

manneskjan vex
ekki eins og tré
heldur tún

mér óx orðaforði
væntumþykja, neglur, hár
efi

sjálfsmeðvitund og örvænting
saman
mynduðu þær spegil

og spegillinn óx eins og
silfraður fiskur um hrygg

eins og múr
utan um heimsveldi
eða gaddavír um bithaga

Leðurjakkaveður er önnur ljóðabók Fríðu Ísberg, sem vakið hefur mikla athygli fyrir skrif sín, ljóðabókina Slitförin og smásagnasafnið Kláða . Hér yrkir hún um viðkvæmni, vörn og togstreituna milli sviðsetningar og sannleika á tímum einstaklingsdýrkunar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Forlagið
  3.390 kr.
  Skoða
 • Heimkaup
  Til á lager
  3.990 kr.
  3.721 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt