Vörumynd

MX Master 3 þráðlaus tölvumús

Logitech

MX Master 3 tölvumús frá Logitech sem er bæði hraðvirk og áreiðanleg. Músin er með skynjara sem greinir hvaða yfirborð sem er, forritanlega takkaa og MagSpeed skrunhjól sem auðveldar bæði að vafra á netinu og í gegnum skjöl. Músin er með allt að 10m drægni.

Öflugur skynjari
Músin er með háþróaðan Darkfield skynjara sem virkar á hvaða yfirborð sem er t.d. á 4mm ...

MX Master 3 tölvumús frá Logitech sem er bæði hraðvirk og áreiðanleg. Músin er með skynjara sem greinir hvaða yfirborð sem er, forritanlega takkaa og MagSpeed skrunhjól sem auðveldar bæði að vafra á netinu og í gegnum skjöl. Músin er með allt að 10m drægni.

Öflugur skynjari
Músin er með háþróaðan Darkfield skynjara sem virkar á hvaða yfirborð sem er t.d. á 4mm gler. Einnig er hægt að stilla DPI allt frá 200-4000 í 50DPI breytum.

Kemur í vegfyrir verki
Segðu bless við úlnliðs- og handaverki. Músin er sérhönnuð svo hún fellur vel í hendi og einnig eru forritanlegir takkar sem geta opnað mest notuðu forritin á augnabliki án þess að hreya hendina. Skrunhjólið er bæið nákvæmt og hraðvirkt.

Tengimöguleikar
Hægt er að tengja músina bæði með USB-móttakara eða Bluetooth tengi. Hægt er að vinna á mörgum tölvum í einu með Mouse Flow stillingunni sem flytur gögn, myndir og skjöl án þess að þurfa USB lykil eða nettengingu. Eina sem þarf að gera er bara að Afrita og Líma.

Löng rafhlöðuending
Li-Po hleðslurafhlaðan getur ennst í allt að 70 daga án nokkurra hindrana. Aðeins 1 mínúta af hleðslu gefur 3 klst notkun.

Fleiri eiginleikar
- 7 takkar
- Logitech Options forrits krafist til að forrita takkana
- 10m þráðlaus drægni
- USB móttakari sem er samhæfur Windows 7/8/10 eða nýrra, macOS 10.13 eða nýrri, Linux
- Bluetooth sem er samhæft Windows 8/10 eða nýrra, macOS 10.13 eða nýrra, Linux
- 1.3m USB-A í USB-C hleðslusnúra

Almennar upplýsingar

Lyklaborð og mús
Framleiðandi Logitech
Litur Svartur
Lyklaborð og mýs Tölvumús
Almennar upplýsingar
Þráðlaus
Hentar fyrir Skrifstofu
Þyngd (g) 141
Stærð (HxBxD) 5,1 x 8,43 x 12,49 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt