Vörumynd

Samsung SmartThings - Hub

Samsung

SmartThings Hub einfaldar það að stjórna öðrum SmartThings snjalltækjum. Hægt er að tengja SmartThings Hub við router til að stjórna skynjurum, öryggismyndavélum, ljósum og fleira.
Með einni skipan er t.d. hægt að dimma ljósin, hækka hitastigið og kveikja á tónlist, eða nota annað " scene" til þess að læsa dyrum og kveikja á öryggismyndavélunum. Möguleikarnir e...

SmartThings Hub einfaldar það að stjórna öðrum SmartThings snjalltækjum. Hægt er að tengja SmartThings Hub við router til að stjórna skynjurum, öryggismyndavélum, ljósum og fleira.
Með einni skipan er t.d. hægt að dimma ljósin, hækka hitastigið og kveikja á tónlist, eða nota annað " scene" til þess að læsa dyrum og kveikja á öryggismyndavélunum. Möguleikarnir eru endalausir.
SmartThings Hub getur stjórnað mörgum SmartThings snjalltækjum í gegnum Bluetooth, ZigBee 3.0, Z-Wave, Cloud-to-Cloud þráðlausri tengingu og einnig LAN snúru. Það eina sem þarf til að nýta SmartThings Hub að fullu er SmartThings snjallsímaforritið sem er samhæft iPhone og Android.
Tengistöðin er samhæf Amazon Alexa og Google Home sem gerir þér kleift að nota röddina til að gefa skipanir í stað þess að þurfa að taka upp síman. Tengistöðin er tengd í rafmagn og tengist beint við WiFi eða LAN snúru.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt