Vörumynd

Samsung SmartThings - Hnappur

Samsung

SmartThings hnappur sem stjórnar snjalltækjunum. Staðsettu hnappinn hvar sem er til að stjórna ljósum, hátölurum eða hitamælum. Með aðeins einum smell er t.d. hægt að slökkva ljósin á kvöldin eða setja þjófavörnina á þegar farið er í vinnuna. Hnappurinn er með þrjár skipanir sem hægt er að framkalla án þess að þurfa að taka símann upp. Tilvalið fyrir bæði yngri sem eldri án þess að eig...

SmartThings hnappur sem stjórnar snjalltækjunum. Staðsettu hnappinn hvar sem er til að stjórna ljósum, hátölurum eða hitamælum. Með aðeins einum smell er t.d. hægt að slökkva ljósin á kvöldin eða setja þjófavörnina á þegar farið er í vinnuna. Hnappurinn er með þrjár skipanir sem hægt er að framkalla án þess að þurfa að taka símann upp. Tilvalið fyrir bæði yngri sem eldri án þess að eiga hættu á að stillingunum verði óvart breytt.
Þar sem hnappurinn er lítill og meðfærilegur er auðvelt að færa hann til innan heimilisins. Einnig er einfalt að skipta um rafhlöður í tækinu en rafhlöðuendingin er allt að 12 mánuðir.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt