Vörumynd

Auður - hagfræði fyrir íslenska þjóð - Skiptibók

Auður, hagfræði fyrir íslenska ... - Skiptibók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Inga Lára Gylfadóttir.
Lýsing: Bókin lýsir á aðgengilegan hátt helstu hugtökum í hagfræði, hvernig ...
Auður, hagfræði fyrir íslenska ... - Skiptibók.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Inga Lára Gylfadóttir.
Lýsing: Bókin lýsir á aðgengilegan hátt helstu hugtökum í hagfræði, hvernig þau eru notuð og kemur jafnframt inn á sögulegt samhengi hagfræðikenninga. Bókin er skrifuð með það í huga að gera Íslendingum kleift að átta sig á því hvernig hagkerfið virkar og öðlast skilning á þeim hugtökum sem heyrast daglega í þjóðmálaumræðunni. Að loknum lestri bókarinnar gera lesendur sér grein fyrir þeim kröftum sem eru að verki í hagkerfinu og hvernig þeir hafa áhrif á efnahag og aðstæður okkar allra. Sú vitneskja er nauðsynleg forsendar allra ákvarðana í fjármálum, hvort sem þær eru stórar eða smáar.
Bókin er 120 blaðsíður og skiptist í eftirfarandi kafla:
Kafli 1 Hagfræði
Kafli 2 Framleiðsla og sérhæfing
Kafli 3 Vöru- og viðskipti
Kafli 4 Verð Eftirspurn og framboð
Kafli 5 Verðbólga
Kafli 6 Bankar
Kafli 7 Vextir og verðtrygging
Kafli 8 Hringrás og vöxtur
Kafli 9 Hið opinbera
Kafli 10 Milliríkjaviðskipti
Kafli 11 Hagfræðin í tímans rás
Í lok bókarinnar er að finna ítarlegar orðskýringar og atriðaorðaskrá.
Útgefandi: Guðrún útgáfufélag.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt