Vörumynd

Hagnýt skrif (endurskoðuð) - Skiptibók

Hagnýt skrif (endurskoðuð).
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Gísli Skúlason.
Lýsing: Hagnýt skrif er kennslubók í ritun, einkum ætluð nemendum í framhaldsskóla. Gefin eru holl ráð ...
Hagnýt skrif (endurskoðuð).
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Gísli Skúlason.
Lýsing: Hagnýt skrif er kennslubók í ritun, einkum ætluð nemendum í framhaldsskóla. Gefin eru holl ráð og leiðbeiningar um hvernig á að skrifa margs konar nytjatexta: blaðagrein, starfsumsókn, minningargrein og fundargerð, svo eitthvað sé nefnt. Megináhersla er þó lögð á þau skriflegu verkefni sem nemendur þurfa að leysa af hendi í skólanum. Gerð er grein fyrir hvernig hægt er að heyja sér efni, hvernig best er að skipa því niður og ganga frá því í lokagerð. Síðast en ekki síst eru ítarlegar leiðbeiningar um frágang heimildaskrár og tilvísanir í heimildir. Endurskoðuð útgáfa, en bókin kom fyrst út 1999.
Útgefandi: Mál og menning, 160 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt