Vörumynd

Terraforming Mars: Prelude

Risafyrirtækin eru að gera sig klár við að umbreyta plánetunni, og þú hefur tækifæri til að taka ákvarðanir áður en allt fer af stað. Það mun skilgreina fyrirtækið þitt og setja stefnuna fyrir framtíð Mars. Þetta er forspil alls sem á eftir kemur. Í Terraforming Mars: Prelude , velur þú úr Prelude spilum sem setja umbreytinguna af stað eða knýja vélar fyrirtækis þíns. Að auki eru 5 ný fyrirtæki...
Risafyrirtækin eru að gera sig klár við að umbreyta plánetunni, og þú hefur tækifæri til að taka ákvarðanir áður en allt fer af stað. Það mun skilgreina fyrirtækið þitt og setja stefnuna fyrir framtíð Mars. Þetta er forspil alls sem á eftir kemur. Í Terraforming Mars: Prelude , velur þú úr Prelude spilum sem setja umbreytinguna af stað eða knýja vélar fyrirtækis þíns. Að auki eru 5 ný fyrirtæki og 7 verkefnaspjöld sem passa við fyrri stig umbreytingar á nýrri plánetu. Prelude er viðbót við Terraforming Mars , og er hægt að spila með öðrum viðbótum við spilið. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Golden Geek Best Board Game Expansion - Tilnefning

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt