Vörumynd

(2016)Veður- og haffræði - Skiptibók

Veður- og haffræði.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Eggert Lárusson.
Lýsing: Eyjarskekkjar í nyrstu höfum þurfa að reiða sig á veður og hafstrauma meira en margir aðrir íbúar jarð...
Veður- og haffræði.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Eggert Lárusson.
Lýsing: Eyjarskekkjar í nyrstu höfum þurfa að reiða sig á veður og hafstrauma meira en margir aðrir íbúar jarðkringlunnar. Í bókinni er gerð einkar skýr grein fyrir þessum veigamiklu þáttum í náttúrulegu umhverfi Íslands. Fjölmörg verkefni og skýringarmyndir eiga að dýpka skilning nemenda og fáanlegar eru kennaraleiðbeiningar með viðbótarupplýsingum.
Útgefandi: Mál og menning, 134 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt