Vörumynd

BARNAHNÍFAPÖR - CARS

Cars
Þessi skemmtilegu hnífapör eru hönnuð fyrir yngstu fjölskyldumeðlimina, enda eru þau fagurlega skreytt myndum úr kvikmyndinni Cars. Hnífapörin koma í fallegri gjafaöskju, en í henni má finna gaffal, hníf, stóra skeið og litla skeið. Hnífurinn er með litlu biti svo að litlir puttar meiðist ekki. Hnífapörin eru sérstaklega hönnuð svo þau passi í litlar hendur og eru sniðin að munni barnsins. ...
Þessi skemmtilegu hnífapör eru hönnuð fyrir yngstu fjölskyldumeðlimina, enda eru þau fagurlega skreytt myndum úr kvikmyndinni Cars. Hnífapörin koma í fallegri gjafaöskju, en í henni má finna gaffal, hníf, stóra skeið og litla skeið. Hnífurinn er með litlu biti svo að litlir puttar meiðist ekki. Hnífapörin eru sérstaklega hönnuð svo þau passi í litlar hendur og eru sniðin að munni barnsins. Þessi lína er framleidd í samstarfi Disney við WMF Hnífapörin eru úr Cromargan ryðfríu stáli og mega fara í uppþvottavél.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    6.450 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt