Vörumynd

HRAÐSUÐUKETILL - INOX STÁL

OBH
Þessi stílhreini hraðsuðuketill er úr Inox seríunni frá OBH Nordica. Ketillinn rúmar 1,2 lítra og er úr glansandi ryðfríu stáli. Hitagjafinn er falinn svo það er auðvelt að halda katlinum hreinum. Ketillinn er útbúinn vörn svo það slökknar á honum ef allt vatn er gufað upp og einnig slekkur hann á sér þegar hann er ekki í notkun. Ketillinn stendur á milliplatta sem stungið er í rafmagn og...
Þessi stílhreini hraðsuðuketill er úr Inox seríunni frá OBH Nordica. Ketillinn rúmar 1,2 lítra og er úr glansandi ryðfríu stáli. Hitagjafinn er falinn svo það er auðvelt að halda katlinum hreinum. Ketillinn er útbúinn vörn svo það slökknar á honum ef allt vatn er gufað upp og einnig slekkur hann á sér þegar hann er ekki í notkun. Ketillinn stendur á milliplatta sem stungið er í rafmagn og því er hægt að taka hann með á matarborðið. Hægt er að setja hann hvernig sem er á þennan platta (passar 360°). Á annarri hliðinni er hægt að sjá hversu mikið vatn er í katlinum. Módel: 6461 1850-2200W

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    8.190 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt