Vörumynd

(2005) Uppeldi - kennslubók fyrir framhaldsskóla

Uppeldi - kennslubók fyrir framhaldsskóla.
Höfundar: Guðrún Friðgeirsdóttir, Margrét Jónsdóttir.
Lýsing: Í bókinni er rakin saga uppeldis og menntunar, þroskaferli barnsins er lýst og uppel...
Uppeldi - kennslubók fyrir framhaldsskóla.
Höfundar: Guðrún Friðgeirsdóttir, Margrét Jónsdóttir.
Lýsing: Í bókinni er rakin saga uppeldis og menntunar, þroskaferli barnsins er lýst og uppeldi skoðað frá jafnréttissjónarmiðum. Barnamenningu er lýst og gildi teikninga, bóka, íþrótta og leikja fyrir þroska barna. Einnig er fjallað um áföll og kvíðavalda í lífi barna. Bókin glæðir skilning lesenda á mikilvægi uppeldisins. Bókin er samin með framhaldsskólanemendur í huga en markmið höfunda var einnig að semja fræðsluefni sem nýst gæti almenningi.
Útgefandi: Forlagið/Mál og menning, 255 bls., 2005.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt