Vörumynd

Kraftabílar

Árið 1964 hófst í Bandaríkjunum æðisgengnasta hestaflastríð sögunnar, þegar General Motors, Ford, Chrysler og American Motors háðu baráttu um hylli ungra og ákafra ökumanna, kapphlaup sem átti eftir að stigmagnast næstu tíu árin, allt þar til bensínkreppan mikla brast á og batt enda á ævintýrið.

Hér er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með meira en 500 myndum af fjölbreyttum bílum...

Árið 1964 hófst í Bandaríkjunum æðisgengnasta hestaflastríð sögunnar, þegar General Motors, Ford, Chrysler og American Motors háðu baráttu um hylli ungra og ákafra ökumanna, kapphlaup sem átti eftir að stigmagnast næstu tíu árin, allt þar til bensínkreppan mikla brast á og batt enda á ævintýrið.

Hér er þetta minnisstæða tímabil rifjað upp með meira en 500 myndum af fjölbreyttum bílum ásamt margvíslegum fróðleik. Fjallað er um bíla í öllum hestaflaflokkum, allt frá hófstilltum fjölskyldu-sportbílum upp í öflugustu kraftabíla sögunnar og birtar tæknilegar upplýsingar um vélar-stærðir þeirra, afl og afköst. Sérstakur kafli er helgaður kraftabílum á Íslandi.

Ómissandi bók fyrir alla bílaáhugamenn.

Verslaðu hér

  • Forlagið
    Forlagið bókaútgáfa 575 5600 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt