Vörumynd

Efnafræði I fyrir framhaldsskóla - Skiptibók

Efnafræði I fyrir framhaldsskóla.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Jóhann Sigurjónsson.
Lýsing: Efnafræði I er ætluð nemendum í áföngunum EFN 103 og EFN 113. Hér er fjallað um bygg...
Efnafræði I fyrir framhaldsskóla.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Jóhann Sigurjónsson.
Lýsing: Efnafræði I er ætluð nemendum í áföngunum EFN 103 og EFN 113. Hér er fjallað um byggingu atóma og lotukerfið, efnatengi, nafngiftareglur, efnahvörf, oxun og afoxun, ástand efna og gaslögmálin, lausnir, sýrur og basa, orku í efnahvörfum, lífræna efnafræði, loft- og vatnsmengun, kjarnaefnafræði og orku og umhverfi.
Útgefandi: Iðnú, 216 bls.
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt