Vörumynd

(Ný 2014) Hvernig veit ég að ég veit? - Skiptibók

Hvernig veit ég að ég veit?
Félagsfræðikenningar og rannsóknaraðferðir.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Björn Bergsson.
Lýsing: Á undanförnum árum hefur margs konar rannsóknars...
Hvernig veit ég að ég veit?
Félagsfræðikenningar og rannsóknaraðferðir.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Björn Bergsson.
Lýsing: Á undanförnum árum hefur margs konar rannsóknarstarf færst í vöxt, bæði meðal fyrirtækja og stofnana og þetta hefur haft í för með sér aukna eftirspurn eftir menntuðu fólki á þessu sviði. Eitt helsta verkefni félagsfræði er að fjalla um tengsl kenninga og aðferðafræði, og í framhaldsskóla er mikilvægt að hefja þá umræðu og gefa nemendum jafnframt tækifæri til að vinna að eigin rannsókn eða könnun. Þessari bók er ætlað að veita nemendum betri innsýn í störf félagsfræðingsins sem rannsakanda, kenna þeim að lesa rannsóknarskýrslur með gagnrýnu hugarfari og/eða bregðast við fréttum fjölmiðla um niðurstöður rannsókna á gagnrýninn hátt.
Kaflaheiti: 1. Félagsfræðin sem vísindagrein - 2. Aðferðir í félagsfræði - 3. Að gera eigin félagsfræðirannsókn - 4. Ályktandi tölfræði - Verkefni - Viðauki - Heimildaskrá.
Útgefandi: Iðnú, 157 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt