Vörumynd

Eðlis- og efnafræði - Orka og umhverfi

Eðlis- og efnafræði - Orka og umhverfi.
Höfundur : Rúnar S. Þorvaldsson.
Lýsing: Bókin er ætluð sem námsefni í eðlis- og efnafræði fyrir nemendur framhaldsskóla og tekur mið af þeim markmið...
Eðlis- og efnafræði - Orka og umhverfi.
Höfundur : Rúnar S. Þorvaldsson.
Lýsing: Bókin er ætluð sem námsefni í eðlis- og efnafræði fyrir nemendur framhaldsskóla og tekur mið af þeim markmiðum sem skilgreind eru fyrir áfangann NÁT 123 í nýrri aðalnámskrá framhaldsskóla. Efni bókarinnar veitir heildarsýn yfir nokkra valda þætti í eðlis- og efnafræði þar sem hugað er að samspili náttúru, tækni og samfélags með orkulögmálið að leiðarljósi. Mið er tekið af íslenskum aðstæðum, tengslum náttúru og menningar gagnvart auðlindum landsins og gæðum. Þá er lögð áhersla á þá þætti sem mestu ráða um umgengni almennings við náttúruna og auðlindir jarðar. Efni bókarinnar er ríkulega stutt skýringarmyndum og teikningum. Fjölmörg sýnidæmi eru til skýringar efni einstakra kafla, auk misþungra verkefna fyrir nemendur að glíma við. Aftast í hverjum kafla er ítarleg samantekt á efni hans. Þá er í sérstökum rýnihornum varpað skýrara ljósi á einstök tækni- og fræðileg atriði.
Útgefandi: Iðnú, 235 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt