Vörumynd

Danmarksmosaik 2000, lesbók/CD - Skiptibók

Danmarks Mosaik 2000 - textabók með geisladiski.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Bjarni Þorsteinsson, Michael Dal.
Lýsing: Bókin inniheldur 35 texta sem fjalla frá ýmsum sjónarho...
Danmarks Mosaik 2000 - textabók með geisladiski.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Bjarni Þorsteinsson, Michael Dal.
Lýsing: Bókin inniheldur 35 texta sem fjalla frá ýmsum sjónarhornum um Danmörku, Dani og danskt þjóðlíf við upphaf nýrrar aldar. Textarnir í bókinni eru ólíkir; viðtöl, greinar um ýmis efni, stuttar frásagnir, smásaga, þjóðsögur, lesendabréf og auglýsingaefni.
Bókinni fylgir geisladiskur með 15 hlustunarköflum sem gefa ósvikna mynd af dönsku talmáli og tengjast efnislega mörgum köflum textabókarinnar. Einnig fylgir hefti með fjölbreyttum verkefnum við textana og hlustunarkaflana (sjá vörunr. 700011). Þau þjálfa lesskilning, hlustun, málnotkun og ritfærni og festa orðaforða í huga nemandans. (DAN 203 og 303).
Útgefandi: Vaka-Helgafell, 98 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt