Vörumynd

Almenn efnafræði I - Efnin og umhverfið

Almenn efnafræði I - Efnin og umhverfið (framhaldsskóli).
Höfundur: Hafþór Guðjónsson.
Lýsing: Kennslubókin skiptist í 20 kafla. Í upphafi er vikið að sögu efnafræðinnar. Í næstu tveimur k...
Almenn efnafræði I - Efnin og umhverfið (framhaldsskóli).
Höfundur: Hafþór Guðjónsson.
Lýsing: Kennslubókin skiptist í 20 kafla. Í upphafi er vikið að sögu efnafræðinnar. Í næstu tveimur köflum er lögð áhersla á orð og tákn sem notuð eru í bókinni. Í 4. og 5. kafla er þekkingin notuð til að skoða mikilvægustu þættina í umhverfi okkar, andrúmsloftið og vatnið. Þá er haldið inn í heim atómsins (6. kafli) og þeirri þekkingu beitt á algengt fyrirbæri, rafmagnið (7. kafli). Í 8. kafla er farið dýpra í byggingu atómsins. 9. kafli fjallar um hið mikilvæga lotukerfi. Í 10. og 11. kafla er skoðað hvernig málmar og önnur frumefni tengjast lífi okkar. Í köflum 12-16 taka við hefðbundnari fræði. Í köflum 17-19 er hugað að efnislegri gerð umhverfisins og auðlindum sem líf mannkyns byggist á. Í 20. kafla bókarinnar, Kjarnahvörf, kynnast nemendur þeim öflum sem búa í kjörnum atóma, geislavirkni og kjarnorku. Fjöldi verkefna er í bókinni, ásamt svörum og orðskýringum.
Útgefandi: Forlagið/MM. 232 bls., 1993.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt