Vörumynd

Íslenskar bókmenntir 1550-1900 - Skiptibók

Íslenskar bókmenntir 1550-1900.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur : Kristinn Kristjánsson.
Lýsing: Þetta er íslensk bókmenntasaga frá siðaskiptum til loka 19. aldar þar sem meginþætt...
Íslenskar bókmenntir 1550-1900.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur : Kristinn Kristjánsson.
Lýsing: Þetta er íslensk bókmenntasaga frá siðaskiptum til loka 19. aldar þar sem meginþættir íslenskra bókmennta eru útskýrðir. Henni er fyrst og fremst ætlað að vera „hjálpartæki fyrir nemendur svo að þeir skilji betur það hugmyndalega umhverfi sem bókmenntir verða til í“. Til að auðvelda lesanda þessi tengsl við fortíðina fléttar höfundurinn margvíslegu þjóðsagnaefni inn í frásögn sína í bland við aðra bókmenntatexta tímabilsins.
Útgefandi: Iðnú, 133 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt