Vörumynd

(2004) Almenn Jarðfræði - Skiptibók

Almenn jarðfræði 103/203.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar : Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson.
Lýsing: Markmiðið með útgáfu bókarinnar er tvíþætt. Annars vegar að útbúa ná...
Almenn jarðfræði 103/203.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar : Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson.
Lýsing: Markmiðið með útgáfu bókarinnar er tvíþætt. Annars vegar að útbúa námsefni sem uppfyllir áfangamarkmið jarðfræðiáfangans JAR-103 (almenn jarðfræði - landmótun) skv. aðalnámskrá framhaldsskóla. Hins vegar er bókinni ætlað að vera aðgengilegt fræði- og uppsláttarrit um íslenska jarðfræði í ljósi nýjustu rannsókna, en á síðustu áratugum hafa komið fram byltingarkenndar kenningar um virkni innrænu aflanna og hvernig þau birtast okkur hér á landi. Þessi bók er nokkuð ítarleg, einkum umfjöllun um steindir, bergtegundir, eldvirkni og jarðskjálfta. Höfundar gera sér grein fyrir að bókin verður aldrei kennd í heild sinni. Kennarar verða að velja og hafna en þar með gefst þeim tækifæri til að aðlaga efnið öðrum áföngum eða umhverfi skólans. Í lok bókarinnar fylgja fimm stuttir viðaukar sem ættu að nýtast í kennslunni með einhverjum hætti.
Útgefandi: Iðnú, 274 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt