Vörumynd

Intel Core i7-10700, 16GB 3600MHz, 512GB M.2 NVMe SSD, RTX 2060 SUPER 8GB OC

Tölvutækni
Kraftmikil og stílhrein tölva fyrir leikjaspilun og aðra þunga vinnslu. Intel Core i7-10700 er öflugur örgjörvi frá Intel. Z490 móðurborðin styðja DDR4 vinnsluminni, í þessari tölvu er 16GB DDR4 3600MHz. Diskurinn er hraðvirkur 512GB M.2 NVMe SSD og í vélinni er öflugt RTX 2060 SUPER 8GB leikjaskjákort.
Greiðsludreifing í boði með Netgíró, Pei eða Kortláni til allt að 36 má...
Kraftmikil og stílhrein tölva fyrir leikjaspilun og aðra þunga vinnslu. Intel Core i7-10700 er öflugur örgjörvi frá Intel. Z490 móðurborðin styðja DDR4 vinnsluminni, í þessari tölvu er 16GB DDR4 3600MHz. Diskurinn er hraðvirkur 512GB M.2 NVMe SSD og í vélinni er öflugt RTX 2060 SUPER 8GB leikjaskjákort.
Greiðsludreifing í boði með Netgíró, Pei eða Kortláni til allt að 36 mánaða.
SAMA ÁBYRGÐ GILDIR TIL BÆÐI EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKJA

• Turnkassi: Phanteks EVOLV Shift ITX tempered glass
• Aflgjafi: Corsair SF600, kraftmikill 600W modular aflgjafi fyrir SFX kassa
• Móðurborð: ASRock Z490M-ITX/ac, LGA1200, WiFi, Bluetooth 4.2, 2.5GbE
• Örgjörvi: Intel Core i7-10700 4.8GHz Turbo, 8 kjarna, 16 þræðir, 16MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Phanteks PH-TC12LS Low-Profile með hljóðlátri 12cm viftu
• Vinnsluminni: G.SKILL 16GB kit (2x8GB) DDR4 3600MHz
• Harður diskur: ADATA XPG SX8200 Pro 512GB NVMe
• Harður diskur 2: Pláss fyrir auka 3,5" disk og 2stk 2,5" diska
• Skjákort: Gigabyte RTX 2060 SUPER GAMING OC 3X 8GB, HDMI, DisplayPort
• Netkort: Gigabit LAN 10/100/1000 Mbit
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort
• Tengi að framan: 2x USB 3.0 og RGB takki fyrir LED stýringu

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Tölvutækni
    Til á lager
    323.800 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt