Vörumynd

Furðulegt háttarlag hunds um nótt - Skiptibók

Furðulegt háttalag hunds um nótt - Skiptibók.
Höfundur: Mark Haddon.
Kristín R. Thorlacius þýddi.
Lýsing: Kristófer Boone er fimmtán ára einhverfur drengur. Hann er góður í stærðfræði og...
Furðulegt háttalag hunds um nótt - Skiptibók.
Höfundur: Mark Haddon.
Kristín R. Thorlacius þýddi.
Lýsing: Kristófer Boone er fimmtán ára einhverfur drengur. Hann er góður í stærðfræði og aðdáandi Sherlock Holmes en á erfitt með að skilja annað fólk og ýmislegt sem það gerir. Þegar hann rekst á hund nágranna síns rekinn í gegn með garðkvísl ákveður hann að finna morðingja hans og skrifa leynilögreglusögu um leitina. En verkefnið vindur upp á sig og á endanum afhjúpar Kristófer allt aðra og miklu stærri gátu en hann ætlaði sér.
Furðulegt háttalag hunds um nótt er einstök skáldsaga, fyndin og hugljúf í senn, sem lætur engan ósnortinn. Hún hluat öll helstu bókmenntaverðlaun Bretlands árið sem hún kom út, bæði í flokki barnabóka og skáldsagna fyrir fullorðna, meðal annars hin virtu Whitbread-verðlaun.
Útgefandi: Forlagið/MM, 2004.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt