Vörumynd

Allt með tölum - stærðfræðigrunnur, Skiptibók

Allt með tölu - stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólum.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Sigurlaug Kristmannsdóttir.
Lýsing: Bókin er samin sérstaklega handa þeim nemendum sem þur...
Allt með tölu - stærðfræðigrunnur handa framhaldsskólum.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Sigurlaug Kristmannsdóttir.
Lýsing: Bókin er samin sérstaklega handa þeim nemendum sem þurfa að styrkja grunnmenntun sína í stærðfræði, með fornámi eða á annan hátt, við upphaf framhalsdskólanámsins. Bókin tekur fyrir allar undirstöðu reikniaðgerðir, almenn brot, bókstafareikning (algebru), jöfnur og veldareikning. Áhersla er lögð á sýnidæmi með stuttum útskýringum og fjölmörgum æfingadæmum. Í hverjum kafla eru sjálfspróf og stöðupróf og svör við dæmunum í bókalok. Allt með tölu hentar því jafnt til hefðbundinnar bekkjakennslu, einstaklingbundinnar kennslu og sjálfsnáms.
Útgefandi: Forlagið/Mál og menning 2000, 156 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt