Vörumynd

Paku Paku

Teningaleikur fyrir loftfimleikamenn.
Til þess að vinna þennan æsispennandi teningaleik fyrir 2 til 8 sísvangar pöndur þarf þú að vera snögg/-ur með teningana og hafa stöðuga hendi fyrir borðb...
Teningaleikur fyrir loftfimleikamenn.
Til þess að vinna þennan æsispennandi teningaleik fyrir 2 til 8 sísvangar pöndur þarf þú að vera snögg/-ur með teningana og hafa stöðuga hendi fyrir borðbúnaðinn.
Inniheldur: 24 hluti af borðbúnaði, 1 leikborð, 40 refsistig, 5 viðarteningar.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi leikmanna: 2-8
Spilatími: 10 mínútur
Framleiðandi: Ravensburger

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt