Vörumynd

SpiBelt hlaupabelti Original

SPIbelt
SpiBelt Original er lítið belti með renndu hólfi sem hentar afar vel til þess að geyma síma, kort, lykla og heyrnatól svo eitthvað sé nefnt. Beltið er létt og búið til úr teygjanlegu efni svo flestir ættu að geta stillt það við sitt hæfi. Beltið er hannað þannig að það skoppar lítið og passar vel undir fatnað. Beltið er hannað með æfingar í huga en hentar einnig afar vel í t.d. Ferðalög. Hólfið á…
SpiBelt Original er lítið belti með renndu hólfi sem hentar afar vel til þess að geyma síma, kort, lykla og heyrnatól svo eitthvað sé nefnt. Beltið er létt og búið til úr teygjanlegu efni svo flestir ættu að geta stillt það við sitt hæfi. Beltið er hannað þannig að það skoppar lítið og passar vel undir fatnað. Beltið er hannað með æfingar í huga en hentar einnig afar vel í t.d. Ferðalög. Hólfið á original beltinu getur orðið allt að 16,5 x 7,6 x 5 cm að stærð (sem þýðir að t.d. Iphone x passar í hólfið). Beltið passar mittisstærð frá 61 cm til 120 cm. Hólfið á Large pocket beltinu getur orðið allt að 20,3 x 10,1 x 5,1 cm að stærð (sem þýðir að t.d. Iphone XS Max passar í hólfið). Beltið passar mittisstærð frá 61cm til 120cm.

Verslaðu hér

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt