Vörumynd

(2005 endurb.) Landafræði - Maður., auðl. umhv. - skiptibók

Landafræði - Maðurinn, auðlindirnar, umhverfið.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Kalju Luksepp, Lena Molin, Olof Barrefors, Peter Östman, Sture Öberg.
Þýðandi: Jónas Helgason.
L...
Landafræði - Maðurinn, auðlindirnar, umhverfið.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundar: Kalju Luksepp, Lena Molin, Olof Barrefors, Peter Östman, Sture Öberg.
Þýðandi: Jónas Helgason.
Lýsing: Landafræði er þverfagleg fræðigrein sem rannsakar hvernig maðurinn nýtir auðlindir jarðar og hvaða afleiðingar sú nýting hefur. Berggrunnur, jarðvegur, vatn, loftslag og gróðurfar eru allt dæmi um ómetanlegar auðlindir en þær takmarka jafnframt framleiðslu á matvælum, orku og iðnvarningi, og einnig búsetumöguleika, samgöngur, eyðingu skaðlegra úrgangsefna o.fl. Það er því mikilvægt að skilja hvað þar er sem skapar umhverfið. Þessi bók er sniðin að þörfum framhaldsskólanema en á einnig erindi til allra sem áhuga hafa á greininni. Hún skiptist í 12 kafla sem saman gefa heillega mynd af greininni. Í lok margra kafla er séríslenskt efni, samið af ýmsum sérfræðingum. Kort styðja við efnið og myndir eru valdar með það í huga að þær veki áhuga og geti verið grundvöllur umræðna.
Útgefandi: Mál og menning. 373 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt