Vörumynd

Falk - Mørk turkis

- Litanúmer: 6027
- Efni: 100% Ull
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 106 metrar
- Prjónafesta: 22 lykkjur á prjón 4til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 4
Falk frá Dale er 4 þráða...
- Litanúmer: 6027
- Efni: 100% Ull
- Þyngd og lengd: 50 grömm = 106 metrar
- Prjónafesta: 22 lykkjur á prjón 4til að fá 10 sm
- Hentug prjónastærð: Stærð 4
Falk frá Dale er 4 þráða ofurhreinsað nýtt ullargarn.
Garnið má nota í mörg mismunandi prjónaverkefn og hentar vel í leikskólaföt, vatnsheldar peysur og jakka fyrir börn og fullorðna.
Hentar einnig vel í vettlinga, ullarsokka, trefla og húfur.
Fale frá Dale kemur vel út óháð prjónatækninni sem eru notuð. Marglitur mynsturprjónn, aranmynstur, holuprjónn og allar tegundir áferðamynstra passar með Falk.

- Uppskrift af peysu má finna hér.

- Allar uppskriftir með Falk frá Dale má finna hér.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt