Vörumynd

Bók af bók - Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550 - 1918

Bók af bók - Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550 - 1918.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Silja Aðalsteinsdóttir.
Lýsing: Hér sameinast í einni bók saga og sýnisbók íslenskra bókmen...
Bók af bók - Bókmenntasaga og sýnisbók frá 1550 - 1918.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Höfundur: Silja Aðalsteinsdóttir.
Lýsing: Hér sameinast í einni bók saga og sýnisbók íslenskra bókmennta frá siðskiptum til 1918 þegar Ísland varð fullvalda ríki. Ágrip bókmenntasögunnar er að mestu leyti hefðbundið og stuðst við venjulega skiptingu sögunnar í tímabil eftir bókmenntastefnum. Manneskjan er þó jafnan í öndvegi, bæði í vali á textum og umfjöllun um höfunda. Rannsóknir síðustu ára eru rækilega tíundaðar og enn fremur fjallað um barnabókmenntir og verk alþýðuskáldanna, en rauði þráðurinn í bókinni er baráttan fyrir varðveislu íslenskunnar.
Útgefandi: Mál og menning, 360 bls.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt