Vörumynd

Britain for Learners of English 2. edition - Skiptibók

Britain for Learners of English 2. edition.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Aldur: Fyrir grunn- og framhaldsskóla.
- Skilja þau viðhorf sem mótað hafa Breta.
- Uppgötva sögu- og menninga...
Britain for Learners of English 2. edition.
Ath.: Notuð bók - Skiptibók!
Aldur: Fyrir grunn- og framhaldsskóla.
- Skilja þau viðhorf sem mótað hafa Breta.
- Uppgötva sögu- og menningarlegan bakgrunn bresks samfélags og stofnana eins og NHS og BBC.
- Fræðast um daglegt líf fólks í töflum, línuritum, og útdráttum úr vinsælum skáldskap og dagblöðum.
- Nota spurningar við lok hvers kafla til að gaumgæfa um hvað var fjallað og til að gera samanburð á eigin menningu.
Hvað er nýtt í 2. útgáfu?
- Ný heimasíða á: www.oup.com/elt/britain sem er reglulega uppfærð með nýjum upplýsingum orðaforða og gagnlegum krækjum.
- Nýir kaflar úr dagblöðum, skáldsögum, handritum og skýrslum.
- Uppfærð tölfræði.
- Uppfærðar ljósmyndir og teikningar í nútímalegri og lifandi bók.
Mælt með fyrir:
- Kennara á unglingastigi og fullorðinsfræðslu, kennara sem eru að leita eftir nútímalegum upplýsingum og menningartengdum verkefnum
- Kennara sem leita að lifandi CLIL efni á miðstigi og fyrir lengra komna.
- ESOL nemendur og þá sem eru að undirbúa sig undir að fá borgararéttindi í Bretlandi.
Nútímalegasti leiðarvísirinn fyrir enskunemendur í dag u,m Bretland og menningu landsins!
Oxford University Press, Paperback 224 pp.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt