Vörumynd

Smásögur heimsins: Afríka

Smásagan er eins og vegvísir að hjarta mínu.“

HARUKI MURAK AMI

Í Smásögum heimsins birtast íslenskar þýðingar á snjöllum smásögum úr öllum heimsins hornum. Í þessu fjórða bindi er að finna smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Afríku síðustu áratugi.

Nadine Gordimer

Yusuf Idris

Smásagan er eins og vegvísir að hjarta mínu.“

HARUKI MURAK AMI

Í Smásögum heimsins birtast íslenskar þýðingar á snjöllum smásögum úr öllum heimsins hornum. Í þessu fjórða bindi er að finna smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Afríku síðustu áratugi.

Nadine Gordimer

Yusuf Idris

Ousmane Sembène

Luis Bernardo Honwana

Ibrahim al-Koni

Mohammed Berrada

Hassouna Mosbahi

Fatmata A. Conteth

Naguib Mahfouz

Tololwa Marti Mollel

Nuruddin Farah

Assia Djebar

J. M. Coetzee

Dipita Kwa

Chimamanda Ngozi Adichie

Ondjaki

Edwige Renée Dro

Petina Gappah

Lauri Kubuitsile

Ritstjórar eru: Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason.
Þýðendur eru: Ásdís Rósa Magnúsdóttir, Freyja Auðunsdóttir, Heiður Agnes Björnsdóttir, Ingunn Snædal, Janus Christiansen, Jón Karl Helgason, Kristín Guðrún Jónsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Sigrún Ástríður Eiríksdóttir, Sindri Guðjónsson og Þórir Jónsson Hraundal.

Verslaðu hér

  • Bjartur og Veröld
    Bjartur og Veröld ehf - bókaforlag 414 1450 Vesturvör 30b, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.