Vörumynd

Wig out barnaspil

Frábært hraðaspil þar sem allir reyna að losna við spil af hendi með því að spila hárkollum á samsvarandi hárkollur í borðinu. Hárkolluspilið er hraðaspil sem er spilað í 5 umferðum. Leikmenn ski...
Frábært hraðaspil þar sem allir reyna að losna við spil af hendi með því að spila hárkollum á samsvarandi hárkollur í borðinu. Hárkolluspilið er hraðaspil sem er spilað í 5 umferðum. Leikmenn skiptast ekki á heldur gera allir í einu, draga úr bunkanum og spila út spilum eins hratt og þeir geta uns einhver setur út síðasta spilið sitt og hrópar: „Hárkolla!“
Leikmenn: 2-6
Aldur: 6+

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt